fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Valur hafði betur gegn tíu mönnum Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 18:11

Jónatan Ingi. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 3 – 1 Vestri
0-1 Gunnar Jónas Hauksson(’11)
1-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’32)
2-1 Jónatan Ingi Jónsson(’68)
3-1 Patrick Pedersen(’93)

Valur var ekki of sannfærandi gegn Vestra í Bestu deild karla í kvöld en fyrsta leik sunnudags er nú lokið.

Vestri spilaði manni færri nánast allan leikinn en Gustav Kjeldsen var rekinn af velli eftir aðeins sex mínútur.

Þrátt fyrir það komust gestirnir yfir en Gunnar Jónas Hauksson skoraði mark aðeins fimm mínútum seinna.

Valur náði þó að tryggja sér sigur að lokum og hafði betur 3-1 og er enn í þriðja sæti eftir 20 leiki.

Það má bæta við að Valur hafi verið mun betri aðilinn í leiknum en hefði klárlega átt að skora fleiri mörk í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn