fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Valur hafði betur gegn tíu mönnum Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 18:11

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 3 – 1 Vestri
0-1 Gunnar Jónas Hauksson(’11)
1-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’32)
2-1 Jónatan Ingi Jónsson(’68)
3-1 Patrick Pedersen(’93)

Valur var ekki of sannfærandi gegn Vestra í Bestu deild karla í kvöld en fyrsta leik sunnudags er nú lokið.

Vestri spilaði manni færri nánast allan leikinn en Gustav Kjeldsen var rekinn af velli eftir aðeins sex mínútur.

Þrátt fyrir það komust gestirnir yfir en Gunnar Jónas Hauksson skoraði mark aðeins fimm mínútum seinna.

Valur náði þó að tryggja sér sigur að lokum og hafði betur 3-1 og er enn í þriðja sæti eftir 20 leiki.

Það má bæta við að Valur hafi verið mun betri aðilinn í leiknum en hefði klárlega átt að skora fleiri mörk í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig