fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fjárhagsvandræðin koma í veg fyrir skráningu – ,,Verðum að sætta okkur við stöðuna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 19:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, stjóri Barcelona, veit ekki hvenær félagið getur notað Dani Olmo í fyrsta sinn en hann samdi við félagið í sumar.

Olmo var ein af hetjum Spánar á EM í sumar en liðið fór alla leið og vann mótið í Þýskalandi.

Fyrsta leik Barcelona í deild lauk með 2-1 sigri á Athletic Bilbao en Olmo var ekki í leikmannahópnum – hann er enn ekki skráður í hóp Barcelona.

Vegna fjárhagsvandræða á Barcelona í erfiðleikum með að skrá Olmo til leiks en Flick vonast til þess að hann verði klár í næstu viku.

,,Ég bara veit það ekki, ég vonast til að geta notað hann á þriðjudaginn,“ sagði Flick við blaðamenn.

,,Þetta eru hlutir sem við getum ekki breytt, við verðum að sætta okkur við stöðuna. Við vissum af þessu þegar hann skrifaði undir.“

,,Ég einbeiti mér að því sem við getum gert í dag. Við vildum þrjú stig í fyrsta leik og fengum þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega