fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Telur að Ronaldo gæti vel snúið aftur til Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 22:11

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ágætis líkur á að Cristiano Ronaldo snúi aftur til Manchester United í framtíðinni en þetta segir Louis Saha.

Saha er fyrrum leikmaður United og samherji Ronaldo en sá síðarnefndi er 39 ára gamall og leikur í Sádi Arabíu.

Litlar líkur eru á að Ronaldo snúi aftur sem leikmaður en gæti tekið að sér þjálfarstarf í framtíðinni að sögn Saha.

Ronaldo fer bráðlega að leggja skóna á hilluna og er Al-Nassr líklega hans síðasta félagslið.

,,Cristiano Ronaldo er með metnaðinn og ástríðuna í að snúa aftur til Manchester United, hann gæti komið inn sem þjálfari eða jafnvel knattspyrnustjóri,“ sagði Saha.

,,Seinni dvöl hans hjá félaginu endaði ekki eins og margir vonuðust eftir og þið getið séð af hverju það pirraði hann. Félagið var á öðrum stað en áður fyrr og sama ástríðan var ekki til staðar hjá yngri leikmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029