fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Útskýrir af hverju hann yfirgaf meistarana – ,,Þurfti á nýrri áskorun að halda“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Alvarez hefur útskýrt af hverju hann ákvað að yfirgefa lið Manchester City í sumar en hann samdi við Atletico Madrid.

Atletico borgaði rúmlega 80 milljónir punda fyrir Alvarez sem stóð sig vel á sínum tíma í Manchester en var ekki alltaf byrjunarliðsmaður.

Argentínumaðurinn vildi breyta til og taka við nýrri áskorun þó það séu aðeins tvö ár síðan hann kom til Englands.

,,Ég tel að ég hafi þurft að breyta til á ferlinum,“ sagði Alvarez í samtali við blaðamenn.

,,Ég þurfti á nýrri áskorun að halda og ég trúi því að þetta félag gefi mér öll þau tól sem ég þarf til að gefa mitt besta í verkefnið.“

,,Ég lærði mikið hjá Manchester City og er þakklátur fyrir þessi tvö ár sem ég spilaði með félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu