fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Maresca með athyglisvert svar á blaðamannafundi – ,,Hver er hinn leikmaðurinn?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, bauð upp á athyglisvert svar á blaðamannafundi liðsins í gær fyrir fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni.

Chelsea er sterklega orðað við tvo leikmenn þessa stundina eða framherja Napoli, Victor Osimhen og vængmann Atletico Madrid, Joao Felix.

Maresca vildi ekki tjá sig um þessar sögusagnir á blaðamanninum en virtist lítið kannast við orðrómana um Felix.

Ítalinn spurði blaðamenn hver hinn leikmaðurinn væri en áttaði sig á því að framherjinn væri Osimhen sem hefur verið orðaður við liðið í langan tíma.

,,Þeir eru ekki okkar leikmenn svo það er ekki rétt að ræða þetta í dag. Að tala um leikmann Napoli eða – hver er hinn leikmaðurinn? – leikmann Atletico Madrid,“ sagði Maresca.

,,Félagið veit nánkvæmlega hver mín skoðun er varðandi það sem við þurfum svo vonandi getum við fengið leikmenn inn áður en félagaskiptaglugginn lokar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn