fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Brást mörgum Fantasy spilurum í fyrstu umferð – ,,Ég mun borga ykkur til baka“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, lofar að borga stuðningsmönnum liðsins til baka eftir leik föstudagsins.

Fernandes var í raun ekki aðeins að tala við stuðningsmenn United heldur alla þá sem nota hann í leiknum Fantasy Football.

Fernandes lagði ekki upp mark og komst heldur ekki á blað en Joshua Zirkzee gerði eina markið í 1-0 sigri á Fulham.

Fernandes spilaði allan leikinn fyrir heimamenn sem byrja tímabilið vel með þremur stigum.

,,Það er ekkert betra en að vera kominn aftur á Old Trafford,“ skrifaði Fernandes á Instagram.

,,PS: stjórar í Fantasy, ég biðst afsökunar fyrir gærdaginn, ég mun borga ykkur til baka“

Portúgalinn er vinsæll í þessum ágæta leik en hann er duglegur að skora og leggja upp mörk fyrir sitt félagslið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum