fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Besta deildin: Óskar Hrafn tapaði fyrsta leiknum sem þjálfari KR

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 15:54

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 2 – 0 KR
1-0 Pétur Bjarnason(’20)
2-0 Elmar Atli Garðarsson(’45)

Vestri vann í dag sinn fyrsta leik á heimavelli sínum á Ísafirði en það var gegn stórveldi KR.

Óskar Hrafn Þorvaldsson var að stýra KR í sínum fyrsta leik en honum lauk með 2-0 sigri heimaliðsins.

Pétur Bjarnason og Elmar Atli Garðarsson gerðu mörk Vestra en þau voru bæði skoruð í fyrri hálfleik.

Slæm byrjun fyrir Óskar sem tók nýlega við sem aðalþjálfari KR en hann gerði frábæra hluti með Breiðabliki fyrir ekki svo löngu síðan.

Sigurinn gerir mikið fyrir Vestra sem er í 10. sæti deildarinnar og er þremur stigum á undan HK sem er í fallsæti – HK á þó tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga