fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Orðinn þreyttur á að vinna enga titla – Verður að gerast í vetur

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 20:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er orðinn þreyttur á að vinna enga titla á sínum ferli og vonar innilega að það gerist á næsta ári.

Kane spilaði með Tottenham til margra ára en hann hefur aldrei unnið stóran titil á sínum ferli þrátt fyrir að vera einn besti framherji heims.

Kane gekk í raðir Bayern Munchen í Þýskalandi til að vinna loksins sinn fyrsta titil en það gekk því miður ekki upp síðasta vetur.

,,Ég vil bara halda áfram að skora mörk og hjálpa liðinu en það mikilvægasta er að vinna titil,“ sagði Kane.

,,Við þurfum að koma Bayern aftur á þann stað þar sem liðið vinnur titla, það er mitt markmið og markmið félagsins.“

,,Það verður ekki auðvelt en við erum að vinna með frábærum stjóra og æfingarnar eru góðar. Þið fáið að sjá það í leikjum okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso