fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Bournemouth hættir við Nketiah en það er annar möguleiki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth mun ekki ganga frá kaupum á Eddie Nketiah framherja Arsenal en samtalið hafði verið í gangi.

Crystal Palace er hins vegar byrjað að ræða við Arsenal og skoðar að kaupa hinn 25 ára gamla framherja.

Bournemouth er að kaupa Evanilson frá Porto á rúmar 40 milljónir punda.

Marseille reyndi að kaupa Nketiah í tvígang á dögunum en þeim tilboðum var hafnað og leitaði liðið annað.

Nketiah á þrjú ár eftir af samningi sínum við Arsenal en vill komast á þann stað að hann byrji flesta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu