fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

114 milljónir í boði fyrir Víking í kvöld – 474 milljónir undir í næsta einvígi ef þeir klára dæmið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslands- og bikarmeistarar Víkings leika seinni leik sinn gegn eistneska liðinu Flora Tallinn í dag.

Leikurinn, sem er liður í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA, fer fram á Lilleküla leikvanginum í Tallinn og hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Fyrri leiknum, sem fram fór í liðinni viku á Víkingsvellinum, lauk með 1-1 jafntefli. Liðið sem kemst áfram úr þessari viðureign leikur í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.

Sigurvegari einvígsins fær 750 þúsund evrur fyrir sigur í kvöld eða 114 milljónir króna. Það er því gríðarlega mikið undir fyrir bókhaldið í Víkinni.

Liðið á svo vænlegan drátt í næstu umferð ef liðið kemst áfram en liðið mætir Santa Coloma frá Andorra í því einvígi. Það ætti að vera auðveld bráð.

Tómas Þór Þórðarson sagði frá því í Dr. Football að það væru í boði 474 milljónir þar ef liðið myndi vinna slakt lið frá Andorra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur