fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Osimhen sagður færast nær Chelsea – Ótrúleg flétta til að klára það

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen er á barmi þess að ganga í raðir Chelsea ef marka má ensk götublöð nú í morgunsárið. Þetta er framhald af fréttum gærdagsins en málið er sagt færast áfram.

Þegar Antonio Conte tók við Napoli í sumar setti hann það í forgang að Romelu Lukaku kæmi til félagsins frá Chelsea.

Napoli reynir að losna við Victor Osimhen og hefur Chelsea áhuga á að fá hann.

Samkvæmt fréttum á Ítalíu er það í samtalinu um Lukaku að Chelsea kaupi Osimhen af Napoli.

Þannig gæti Napoli fengið Lukaku, Cesare Casadei og rúmar 38 milljónir punda en gegn því færi Osimhen til Chelsea.

Er Conte sagður spenntur fyrir þessum viðskiptum en forráðamenn Napoli hafa verið í London síðustu daga að ræða málin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir