fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Guðlaugur og félagar fengu að heyra það – ,,Keyrðu yfir okkur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 22:06

Frá leiknum í kvöld. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, stjóri Plymouth, var að vonum hundfúll eftir leik sinna manna gegn Sheffield Wednesday í vikunni.

Þetta var fyrsti keppnisleikur Rooney sem stjóri Plymouth en liðið tapaði sannfærandi 4-0 á útivelli.

Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth og lék í hægri bakverði en liðið leikur í næst efstu deild Englands.

,,Ég tel að úrslitin hafi verið sanngjörn. Það versta við spilamennskuna var hvernig við reyndum að vinna fyrsta boltann, seinni boltann og að koma í veg fyrir fyrirgjafir,“ sagði Rooney.

,,Ég held að þeir hafi skorað fjögur mörk úr fjórum fyrirgjöfum. Við vorum ekki með einföldu hlutina á hreinu svo það er gríðarlega svekkjandi.“

,,Við spiluðum með ekkert sjálfstraust í þessum leik, sjálfstraust sem hefur verið til staðar á undirbúningstímabilinu. Við réðum ekki við lætin í stúkunni til að byrja með og leyfðum Sheffield að keyra yfir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin