fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Stjörnurnar tóku yfir skemmtistað borgarinnar: Fóru í danskeppni fyrir framan fjölda fólks – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry sá um að þjálfa landslið Frakklands á Ólympíuleikunum í sumar en liðið hafnaði í öðru sæti.

Um er að ræða einn besta sóknarmann í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og vilja margir meina að hann sé númer eitt.

Henry vakti heldur betur athygli á skemmtistað um helgina er hann sást dansa ásamt leikmönnum franska liðsins.

Um var að ræða svokallaða danskeppni þar sem Henry sýndi ansi lagleg tilþrif og fékk verðskuldað hrós.

Frakkarnir sáu tilefni til að skemmta sér þrátt fyrir að hafa tapað úrslitaleiknum en sterkasta lið landsins spilaði á EM í sumar og var skipað öðrum leikmönnum.

Þessi tilþrif Henry má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann