fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Birmingham staðfestir komu Alfons Sampsted

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birmingham City hefur staðfest komu Alfons Sampsted frá Twente í Hollandi en hann kemur á láni. Liðið leikur í þriðju efstu deild Englands.

Alfons er annar Íslendingurinn sem Birmingham fælr í sumar en Willum Þór Willumsson er einnig leikmaður liðsins.

Alfons og Willum ólust saman upp í Breiðablik og eru nú keyptir til Birmingham. Báðir koma frá Hollandi.

Alfons er öflugur hægri bakvörður sem náði ekki að festa sig í sessi hjá Twente en fær nú áhugavert tækifæri.

Alfons hefur verið í íslenska landsliðshópnum undanfarið en ekki átt fast sæti í byrjunarliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann