fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Mikilvægur sigur Breiðabliks – Keflavík tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 21:24

Blikar fagna marki. Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik fékk þrjú mikilvæg stig í Bestu deild kvenna í dag er liðið mætti Þór/KA á heimavelli.

Blikar unnui 4-2 sigur en það var spenna í viðureigninni og tókst gestunum frá Akureyri að jafna í tvígang.

Þær grænklæddu fögnuðu þó sigri að lokum og eru nú einu stigi á eftir toppliði Vals eftir 16 leiki.

Keflavík tapaði þá 2-1 gegn Víkingi Reykjavík og er í botnsætinu með aðeins níu stig.

Breiðablik 4 – 2 Þór/KA
1-0 Birta Georgsdóttir
1-1 Lara Ivanusa
2-1 Katrín Ásbjörnsdóttir
2-2 Sandra María Jessen
3-2 Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
4-2 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir

Keflavík 1 – 2 Víkingur R.
0-1 Bergdís Sveinsdóttir
0-2 Linda Líf Boama
1-2 Simona Meijer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Við það að bresta í grát í beinni – Viðurkenndi að hann væri stundum að fá sér í glas

Við það að bresta í grát í beinni – Viðurkenndi að hann væri stundum að fá sér í glas
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“