fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Lengjudeildin: Aron Einar lagði upp – Dalvík/Reynir vann Gróttu

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 19:36

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór í Lengjudeild karla í dag er liðið mætti Njarðvík.

Aron kom inná sem varamaður en leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem Njarðvík tók upphafleg 2-0 forystu.

Aron átti flotta innkomu fyrir heimaliðið og lagði til að mynda upp jöfnunarmarkið á 79. mínútu.

Dalvík/Reynir fékk þá þrjú mikilvæg stig en liðið lagði Gróttu í fimm marka leik.

Þór 2 – 2 Njarðvík
0-1 Dominik Radic
0-2 Dominik Radic
1-2 Birkir Heimisson(víti)
2-2 Vilhelm Ottó Biering Ottósson

Grótta 2 – 3 Dalvík/Reynir
0-1 Freyr Jónsson
1-1 Gabríel Hrannar Eyjólfsson
1-2 Hassan Jalloh
1-3 Áki Sölvason
2-3 Pétur Theódór Árnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Við það að bresta í grát í beinni – Viðurkenndi að hann væri stundum að fá sér í glas

Við það að bresta í grát í beinni – Viðurkenndi að hann væri stundum að fá sér í glas
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“
433Sport
Í gær

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“