fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Skýtur föstum skotum á fyrrum liðsfélaga sinn: Vill ekki sjá hann taka við starfinu – ,,Ekki náð neinum árangri“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England ætti alls ekki að íhuga það að ráða fyrrum landsliðsmann þjóðarinnar, Frank Lampard, til starfa sem nýjan landsliðsþjálfara.

Þetta segir William Gallas, fyrrum liðsfélagi Lampard, en hann hafði ekki of góða hluti að segja um kunningja sinn.

Lampard hefur ekki gert of góða hluti á þjálfaraferli sínum en hann hefur stýrt Derby, Chelsea og Everton.

Lampard er orðaður við stjórastarfið hjá þeim ensku en Gallas varar sambandið við því að ráða hann til starfa.

Lee Carsley mun stýra enska liðinu í september en verður aðeins ráðinn inn til bráðabirgða.

,,Frank Lampard myndi ekki henta enska landsliðinu. Þú verður að taka ferilskrána inn í myndina og hún er ekki nógu góð,“ sagði Gallas.

,,Hann hefur ekki unnið neina titla eða náð neinum árangri í ensku úrvalsdeildinni, jafnvel þó hann hafi stýrt Chelsea tvisvar. Honum hefur mistekist í þessum störfum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah