fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Uppljóstra því hver klásúlan er hjá manninum sem Liverpool vill

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 15:01

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Zubimendi kostar 51 milljón punda en slík klásúla er í samningi hans við Real Sociedad. Arne Slot vill fá hann til Liverpool.

The Athletic sagði frá því í gær að það væri í forgangi hjá Liverpool að finna sér djúpan miðjumann á næstu vikum.

Eftir að hafa skoðað leikmannahóp sinn í rúman mánuð virðist það vera skoðun Arne Slot.

Nú er talað um að miðjumaðurinn sem Liverpool horfir mest til sé Martin Zubimendi hjá Real Sociedad.

Sá hefur mikið verið orðaður við Arsenal en einnig Barcelona og Manchester United.

Zubimendi er djúpur miðjumaður en hann er 25 ára gamall. Richard Hughes yfirmaður knattspyrnumála á gott samband við Inaki Ibanez sem er umboðsmaður Zubimendi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd

Heimsfrægur maður breytti útliti sínu eftir ummæli dóttur sinnar – Mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik