fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Enn brjálaður út í fyrrum yfirmenn og vill hefna sín: Moldríkur eftir margar góðar ákvarðanir – Líklegt að margir verði reknir

433
Mánudaginn 5. ágúst 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins ótrúlegt og það kann að hljóma þá er leikmaður að nafni Martin Braithwaite að undirbúa tilboð í spænska félagið Espanyol.

Braithwaite er fyrrum leikmaður Espanyol en hann kom til félagsins 2022 og vildi svo fá að fara ári seinna til að spila í efstu deild.

Espanyol neitaði að hleypa Braithwaite burt og ákvað hann að borga upp eigin samning og samdi í kjölfarið við Gremio í Brasilíu.

Daninn var og er enn brjálaður yfir vinnubrögðum Espanyol og vonast til að eignast meirihluta í félaginu á næstu vikum eða mánuðum.

Það er nóg til hjá Braithwaite sem er með sína eigin fatalínu og á sinn eigin veitingastað í Barcelona ásamt eiginkonu sinni Anne-Laure.

Braithwaite og bróðir hans, Philip Michael, hafa einnig fjárfest afskaplega vel á lífsleiðinni og er sá fyrrnefndi metinn á um 250 milljónir punda.

Það verður ansi áhugavert að sjá hvort Braithwaite nái fram hefndum gegn Espanyol og eru miklar líkur á að fjölmargir fái sparkið ef hann eignast félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England