fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Telur að Arsenal missi varaskeifuna í sumarglugganum – ,,Dauðlangar að fá tækifæri þar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Parlour, fyrrum leikmaður Arsenal, er með ráð fyrir leikmann liðsins sem er fastur á bekknum þessa dagana.

Leikmaðurinn umtalaði er Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal, en hann er á eftir David Raya í goggunarröðinni.

Parlour telur að Ramsdale kveðji Arsenal fyrir fullt og allt í sumar og mun leitast eftir því að fá tækifæri sem aðalmarkvörður annars staðar.

,,Þetta verður erfitt ár fyrir Aaron. Hann er í enska landsliðshópnum og dauðlangar að fá tækifæri þar,“ sagði Parlour.

,,Hann vill spila fótbolta, hann veit hvernig það er að spila í hverri viku fyrir Arsenal. Ég held að það sé kominn tími á að taka stóra ákvörðun sem þjálfari liðsins.“

,,Aaron þarf einnig að taka stóra ákvörðun um hvað hann gerir, hvort hann haldi sig þarna og bíði eftir tækifærinu eða fari annað og sanni sitt gildi. Ég held að hann fari því hann vill fá að spila í hverri viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu