fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Telur að Arsenal missi varaskeifuna í sumarglugganum – ,,Dauðlangar að fá tækifæri þar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Parlour, fyrrum leikmaður Arsenal, er með ráð fyrir leikmann liðsins sem er fastur á bekknum þessa dagana.

Leikmaðurinn umtalaði er Aaron Ramsdale, markvörður Arsenal, en hann er á eftir David Raya í goggunarröðinni.

Parlour telur að Ramsdale kveðji Arsenal fyrir fullt og allt í sumar og mun leitast eftir því að fá tækifæri sem aðalmarkvörður annars staðar.

,,Þetta verður erfitt ár fyrir Aaron. Hann er í enska landsliðshópnum og dauðlangar að fá tækifæri þar,“ sagði Parlour.

,,Hann vill spila fótbolta, hann veit hvernig það er að spila í hverri viku fyrir Arsenal. Ég held að það sé kominn tími á að taka stóra ákvörðun sem þjálfari liðsins.“

,,Aaron þarf einnig að taka stóra ákvörðun um hvað hann gerir, hvort hann haldi sig þarna og bíði eftir tækifærinu eða fari annað og sanni sitt gildi. Ég held að hann fari því hann vill fá að spila í hverri viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“