fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Margir hissa er þeir sáu hann á leiknum í gær – Vildi hitta sína nánustu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 12:30

Bellingham á leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins, var gestur á Valley Parade í Bradford um helgina en hann er þessa stundina í sumarfríi.

Bellingham lék með enska landsliðinu á EM í sumar og fær lengri tíma en margir aðrir til að jafna sig fyrir komandi tímabil.

Það vakti athygli er Bellingham var einn af gestum vallarins og voru margir sem spurðu sig spurninga á samskiptamiðlum.

Ástæðan er þó ansi skýr en bróðir Jude, Jobe Bellingham, leikur með Sunderland sem spilaði við franska félagið Marseille.

Ekki nóg með það heldur er vinur Jude, Mason Greenwood, leikmaður Marseille eftir að hafa samið við félagið í sumar.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en bróðir hans spilaði 80 mínútur í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“