fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Margir hissa er þeir sáu hann á leiknum í gær – Vildi hitta sína nánustu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 12:30

Bellingham á leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid og enska landsliðsins, var gestur á Valley Parade í Bradford um helgina en hann er þessa stundina í sumarfríi.

Bellingham lék með enska landsliðinu á EM í sumar og fær lengri tíma en margir aðrir til að jafna sig fyrir komandi tímabil.

Það vakti athygli er Bellingham var einn af gestum vallarins og voru margir sem spurðu sig spurninga á samskiptamiðlum.

Ástæðan er þó ansi skýr en bróðir Jude, Jobe Bellingham, leikur með Sunderland sem spilaði við franska félagið Marseille.

Ekki nóg með það heldur er vinur Jude, Mason Greenwood, leikmaður Marseille eftir að hafa samið við félagið í sumar.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en bróðir hans spilaði 80 mínútur í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum