fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur vann stórleikinn – Mögnuð endurkoma Víkinga

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 20:52

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í Bestu deild kvenna í kvöld en Valur og Breiðablik áttust við á Hlíðarenda.

Um var að ræða efstu tvö lið deildarinnar og var mikið í húfi fyrir viðureign kvöldsins.

Það voru Valskonur sem fögnuðu sigri að þessu sinni en Breiðablik var alls ekki upp á sitt besta.

Kate Cousin skoraði eina markið snemma leiks sem tryggir Val dýrmæt þrjú stig.

Víkingur R. vann þá FH 3-2 á heimavelli og bauð upp á magnaða endurkomu eftir að hafa lent 2-0 undir.

Valur 1 – 0 Breiðablik
1-0 Kate Cousin(‘9)

Víkingur R. 3 – 2 FH
0-1 Elísa Lana Sigurjónsdóttir(’22)
0-2 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir(’34)
1-2 Linda Líf Boama(’45)
2-2 Shaina Ashouri (’46)
3-2 Shaina Ashouri(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“