fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Guardiola ræðir opinskátt um ástandið á Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er í vandræðum með líkama sinn og er það ástæða þess að hann spilar bara hálfleik þessa dagana.

Haaland spilaði hálfleik í 2-2 jafntefli gegn Barcelona í æfingaleik í nótt.

„Erling líður ekki vel, við viljum ekki taka neinar áhyggjur,“ sagði Pep Guardiola um ástandið á Haaland.

„Við viljum ekki taka neina áhættu, en fyrr en síðar verður hann að fara að æfa meira og spila meira.“

Haaland hefur átt það til að glíma við meiðsli í vöðvum og það virðist halda áfram.

„Tímabilið er að ara að byrja, hann er tæpur í vöðvunum. Við viljum ekki taka áhyggjur og missa hann út í vikur eða mánuði. Það væri vesen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“

Framlengja stóran og mikilvægan samning – „Tryggjum íslenskum fótbolta öruggan, verulegan og fyrirséðan tekjustraum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Í gær

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns