fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Fjölskyldan flutt með hraði á sjúkrahús – Kveiktu á þessu á heimilinu og urðu öll fyrir eitrun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radamel Falcao framherjinn knái, Lorelei Tarón eiginkona hans og fimm börn þeirra voru flutt með hraði á sjúkrahús í vikunni.

Ástæðan er sú að gasleki kom upp á heimili þeirra. Það gerðist þegar verið var að kveikja á hitun í sundlaug þeirra.

Kerfið sem sá um að hita laugina gaf sig og gas fór að leka og fann heimilisfólkið fyrir því.

Falcao er hann lék með Manchester United.

„Við urðum hrædd en erum í lagi núna,“ sagði Lorelei Tarón eiginkona Falcao.

„Eiturefnið úr gasinu fór í okkur öll,“ sagði hún einnig en fjölskyldan fann fyrir svima og þreytu eftir örskamma stund.

Eftir frábæran feril í Evrópu er Falcao mættur heim til Kólumbíu og leikur með Millonarios þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum