fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

United hefur ekki neinn áhuga á að kaupa Ivan Toney

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er ekki með nein plön um það að reyna að kaupa Ivan Toney framherja Brentford í sumar.

Florian Plettenberg virtur blaðamaður í Þýskalandi segir frá þessu.

Toney sem er 28 ára gamall á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford og er því til sölu í sumar.

Áhuginn á Toney virðist þó takmarkaður en United sem hefur verið orðað við hann mun ekki kaupa hann.

Plettenberg segir að United muni treysta á Rasmus Hojlund og Josuha Zirkzze í vetur en sá hollenski var keyptur til United á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum