fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Stjarna Liverpool áritaði Real Madrid treyju – Er í sumarfríi með leikmanni sem vill sannfæra hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júlí 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool og Jude Bellingham miðjumaður Real Madrid eru saman í sumarfríi í Los Angeles.

Þeir félagar skelltu sér þangað eftir að England tapaði úrslitaleik Evrópumótsins í Þýskalandi.

Málefni Trent hafa verið til umræðu en hann á aðeins ár eftir af samningi við Liverpool.

Hann hefur verið orðaður við Real Madrid og hafa spænskir miðlar talað um að Jude Bellingham sé að reyna að sannfæra vin sinn.

Ekki er talið líklegt að Real reyni að kaupa hann í sumar en líkur eru á að félagið reyni að semja við hann í janúar.

Í upphafi næsta árs getur Real Madrid hafi viðræður við Trent og fengið hann frítt, skrifi hann ekki undir nýjan samning við Liverpool.

Til að ýta undir þessar sögusagnir ákvað Trent að árita á Real Madrid treyju í fríinu með Jude.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“