fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Heimsfræg Hollywood stjarna hittir leikmenn Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. júlí 2024 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að undirbúa sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og er í Bandaríkjunum þessa stundina.

Tímabilið á Englandi hefst eftir um tvær vikur en United mun leika við Real Betis og Arsenal í æfingaleikjum á komandi dögum.

Samkvæmt Daily Mail á United von á ansi góðum gest á næstunni en Hollywood stjarnan Gary Oldman mun heimsækja æfingabúðir félagsins.

Oldman er heimsfrægur leikari en hann hefur til að mynda unnið Óskarsverðlaun og er mikill knattspyrnuaðdáandi.

Oldman mun heimsækja leikmenn United á meðan þeir eru í Los Angeles og er ekki ólíklegt að hann láti sjá sig á einum leik.

Mail segir að önnur stjarna sé líklegt til að mæta á æfingar liðsins en það er leikkonan Julia Roberts sem verður mögulega sjáanleg í New Jersey á leik liðsins við Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Í gær

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk