fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Goðsögnin tapaði 74 milljónum króna á einu kvöldi og leitar til lögreglunnar – Var nýkominn til höfuðborgarinnar

433
Laugardaginn 27. júlí 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Zico er nú að vinna með lögreglunni í París eftir að hafa verið rændur í borginni á dögunum.

Frá þessu greinir Le Parisien en Zico er 71 árs gamall og er staddur í París að fylgjast með Ólympíuleikunum.

Þessi fyrrum landsliðsmaður Brasilíu segist hafa verið rændur á meðan hann var í leigubíl í París en sökudólgarnir eru ekki fundnir.

Zico vill meina að hann hafi tapað verðmætum upp á 74 milljónir króna sem gera um 420 þúsund pund.

Skartgripum og peningum var stolið úr leigubílnum en lögreglan í höfuðborginni gerir nú sitt besta í að finna ræningjana.

Zico er sérstakur gestur á Ólympíuleikjunum en brasilíska landsliðið tekur þátt á mótinu. Atvikið átti sér stað á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho