fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Ofurparið nýtur lífsins í botn á nýjum stað: Birti stórglæsilegar myndir af sér – ,,Ekki möguleiki að þú sért tveggja barna móðir“

433
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki hægt að segja annað en að ofurparið sjálft og eitt frægasta par heims sé að njóta lífsins á nýjum stað.

Eins og flestir vita er Cristiano Ronaldo leikmaður í Sádi Arabíu í dag en hann er á mála hjá Al-Nassr þar í landi.

Ronaldo er einn besti fótboltamaður sögunnar en kærasta hans er hin stórglæsilega Georgina Rodriguez.

Rodriguez er dugleg að birta myndir af sér léttklæddri í Sádi en hún virðist njóta lífsins í botn í nýju landi.

Ronaldo og Rodriguez eiga tvö börn saman en Ronaldo átti sjálfur þrjú áður en hann kynntist konunni.

Fólk er í raun undrandi á því hvernig Georgina lítur svo vel sem tveggja barna móðir og fær mikið af fallegum skilaboðum á Instagram.

,,Það er ekki fræðilegur möguleiki að þú sért tveggja barna móðir! Þvílíka draumadísin!“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Fullkomin. Eitt orð. Fullkomin.“

Myndir af Georgina njóta lífsins í nýja landinu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans