fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Mourinho bálreiður og skilur ekki hvað þeir voru að hugsa – ,,Stórfurðulegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 18:55

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Fenerbahce, var hundfúll í gær eftir leik sinna manna við Lugano í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Leikið var í Thun í Sviss en Fenerbahce vann leikinn að lokum 4-3 eftir þrennu bosnísku goðsagnarinnar Edin Dzeko.

Lugano kaus að leika leikinn á gervigrasi, eitthvað sem Portúgalinn var virkilega óánægður með.

,,Við gerðum okkar besta til að notast ekki við afsakanir fyrir leikinn en að spila á gervigrasi er mikil áskorun fyrir okkur,“ sagði Mourinho.

,,Boltinn færist ekki eins og hann myndi gera á venjulegu grasi og leikmenn eiga í vandræðum með að rekja knöttinn og leikurinn er mun hægari.“

,,Ég get einfaldlega ekki skilið af hverju UEFA leyfir gervigras í Meistaradeildinni. Það er líka stórfurðulegt að gott lið eins og Lugano velji það að spila á þessum velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans