fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Virðist hafa lítinn áhuga á að taka við enska landsliðinu – ,,Get ekki hugsað um mann sem við berum meiri virðingu fyrir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 15:00

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter er sterklega orðaður við enska landsliðið en hann er fyrrum stjóri Brighton og Chelsea.

Potter var spurður út í þann möguleika að taka við Englandi í gær en virtist hafa lítinn sem engan áhuga á að svara.

Gareth Southgate gerði flotta hluti með enska liðið en ákvað að stíga til hliðar eftir EM í Þýskalandi í sumar.

,,Í dag er ekki rétti tíminn til að tala um það,“ sagði Potter í samtali við BBC.

,,Það eina sem ég vil benda á er hversu góða hluti Gareth gerði. Sem Englendingur þá er ég stoltur af honum og liðinu.“

,,Ég get ekki hugsað um mann seem við berum meiri virðingu fyrir í landinu en Gareth fyrir allt það sem hann gerði á stórmótum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær