fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir spenntir þegar enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal keypti vængmanninn Nicolas Pepe frá Lille árið 2019.

Pepe stóðst aldrei væntingar hjá Arsenal en hann skoraði aðeins 16 mörk í 80 leikjum eftir að hafa kostað 72 milljónir punda.

Fílabeinsstrendingurinn missti alla ástríðu fyrir íþróttinni í London en hann leikur í dag með Trabzonspor í Tyrklandi.

Pepe hefur tjáð sig um erfiða tíma en hann sér í raun eftir því að hafa tekið skrefið til Arsenal.

,,Ég upplifði nokkurs konar sjokk hjá Arsenal, það var eins og þeir hefðu tekið ástríðuna af mér,“ sagði Pepe.

,,Ég hataði leikinn. Ég var ekki að spila og spurði sjálfan mig af hverju ég væri að sinna þessu starfi.“

,,Það var svo margt sem ég efaðist um og íhugaði oft að einfaldlega hætta. Ég spurði mig einnig að því af hverju ég væri að fá svona mikið hatur.“

,,Þeir fóru svo langt og kölluðu mig verstu mistök í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ég vildi eitthvað nýtt þegar ég fór frá Arsenal og mér var andskotans sama um peningana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu