fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Kante gæti farið aftur til London en nú í annað félag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er óvænt að reyna að fá N’Golo Kante frá sádiarabíska félaginu Al-Ittihad. Sky Sports greinir frá.

Hinn 33 ára gamli Kante gekk í raðir Al-Ittihad frá Chelsea síðasta sumar. Hann átti nokkur frábær ár á Englandi en glímdi við mikil meiðsli undir lok tímans þar.

Miðjumaðurinn átti mjög gott Evrópumót með Frökkum og nú vill West Ham freista þess að fá hann aftur í bestu deild í heimi.

West Ham er til í að borga um 20 milljónir punda fyrir Kante en launapakki hans í Sádí gæti þó reynst hindrun og eitthvað sem erfitt er að jafna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær