fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

EM: Spánn meistari í fjórða sinn eftir fjörugan leik í Berlín

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 20:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn 2 – 1 England
1-0 Nico Williams(’47)
1-1 Cole Palmer(’73)
2-1 Mikel Oyarzabal(’86)

Spánn er búið að vinna sitt fjórða Evrópumeistaramót eftir skemmtilegan leik gegn Englendingum í kvöld.

Fyrri hálfleikur var engin frábær skemmtun en þar var lítið um færi og engin mörk skoruð.

Spánn tók forystuna á 47. mínútu en Nico Williams skoraði þá með laglegu skoti eftir flotta sókn.

Varamaðurinn Cole Palmer jafnaði metin fyrir England á 73. mínútu með virkilega góðu skoti fyrir utan teig.

Það var svo varamaður Spánverja, Mikel Oyarzabal, sem tryggði liðinu 2-1 sigur með marki er fjórar mínútur voru eftir.

England fékk dauðafæri undir lok leiks til að jafna metin en Dani Olmo bjargaði á hetjulegan hátt á línu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum