fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Mbappe vill kaupa fyrrum félag liðsfélaga síns

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Kylian Mbappe er að skoða það að kaupa sitt fyrsta knattspyrnufélag en frá þessu greinir RMC Sport.

Mbappe gekk í raðir Real Madrid í sumar en hann mun fá tæplega 13 milljónir punda í árslaun á Spáni.

Það eru þó lægri laun en Mbappe fékk í mörg ár í heimalandinu en hann lék þar með Paris Saint-Germain.

Samkvæmt RMC Sport í Frakklandi er Mbappe að horfa á það að kaupa lið Caen sem leikur í næst efstu deild Frakklands.

Pierre-Antoine Capton er eigandi liðsins og hefur staðfest það að félagið sé í leit að nýjum eiganda.

Fyrirtæki Mbappe sem tilheyrir honum og hans fjölskyldu, KM7, ku hafa mikinn áhuga á að fjárfesta.

Athygli vekur að liðsfélagi Mbappe í franska landsliðinu, N’Golo Kante, lék með liðinu á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra

Víkingur búið að kalla Daða Berg til baka úr láni frá Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina

Suarez hitti annan fyrrum framherja Liverpool – Sjáðu myndina