fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Dæmdur í fangelsi fyrir að yfirgefa fjölskylduna í tvö ár: Skuldar gríðarlega peninga – Eru óvænt ennþá gift

433
Laugardaginn 13. júlí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, hefur verið dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi.

Frá þessu greinir Le Parisien í Frakklandi en Evra er dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskyldu sína í heil tvö ár.

Evra er talinn skulda 800 þúsund pund í meðlag en hann hefur lítið sem ekkert hjálpað fjölskyldu sinni.

Evra er enn giftur Sandra Evra og eiga þau saman tvö börn en hafa verið aðskilin alveg frá árinu 2020.

Fyrrum landsliðsmaðurinn sótti um skilnað en hann hefur ekki gengið í gegn á þessum fjórum árum.

Þessi bardagi mun væntanlega halda áfram fyrir framan dómara í dágóðan tíma en Evra hefur sjálfur ákveðið að hafna allri sök og mun áfrýja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Í gær

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí