fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Dæmdur í fangelsi fyrir að yfirgefa fjölskylduna í tvö ár: Skuldar gríðarlega peninga – Eru óvænt ennþá gift

433
Laugardaginn 13. júlí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, fyrrum leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, hefur verið dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi.

Frá þessu greinir Le Parisien í Frakklandi en Evra er dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskyldu sína í heil tvö ár.

Evra er talinn skulda 800 þúsund pund í meðlag en hann hefur lítið sem ekkert hjálpað fjölskyldu sinni.

Evra er enn giftur Sandra Evra og eiga þau saman tvö börn en hafa verið aðskilin alveg frá árinu 2020.

Fyrrum landsliðsmaðurinn sótti um skilnað en hann hefur ekki gengið í gegn á þessum fjórum árum.

Þessi bardagi mun væntanlega halda áfram fyrir framan dómara í dágóðan tíma en Evra hefur sjálfur ákveðið að hafna allri sök og mun áfrýja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“

Logi Tómasson – „Ég var solid í kvöld og mikilvægt fyrir mig að spila þennan leik“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“