Íslenska kvennalandsliðið er komið á EM fimmta skiptið í röð eftir magnaðan 3-0 sigur á Þýskalandi í kvöld.
Ingibjörg Sigurðardóttir kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik en þær Alexandra Jóhannsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir bættu við mörkum í þeim seinni.
Hér að neðan má sjá hvað þjóðin hefur að segja um afrek Íslands.
Stórkostleg frammistaða Stelpnanna okkar. Til hamingju. Þetta er geggjað 👊🇮🇸⚽️
— þorgerður katrín (@thorgkatrin) July 12, 2024
Til hamingju með stelpurnar okkar 😍
— Adam Palsson (@Adampalss) July 12, 2024
Ég var á vellinum í Wiesbaden 2017 þegar íslenska kvennalandsliðið vann Þýskaland í fyrsta sinn. Þessi sigur á þeim á Laugardalsvelli í dag var sko alls ekkert minna sætari.
— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 12, 2024
Ég og margir aðrir vorum að vonast eftir stigi í dag. Stelpurnar á vellinum með allt annað plan. Gjörsamlega geggjaðar allaf en 🐐dís Perla og Sveindís Jane í öðrum klassa og jú allt Símamótið að horfa👏👏👏
— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 12, 2024
Take a bow Natasha!
Litla frammistaðan! Gaf allt fyrir bláu treyjuna land og þjóð í þessum leik! pic.twitter.com/nXkEM73qtX
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024
Sturlaðar 🤌🤌🤌 pic.twitter.com/iyhWmstnVM
— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 12, 2024
Djöfulsins drottningar. Valta yfir Þjóðverja og inn á EM.
— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) July 12, 2024
Stelpurnar á Símamótinu eru búnar að vera geggjaðar í stúkunni og eru að sjá fyrirmyndirnar bomba sér inn á EM! 🥹😭 Sturluð frammistaða í dag, vá! 🇮🇸
— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 12, 2024
Já takk pic.twitter.com/hnGLVfE0jH
— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) July 12, 2024
Þvílík frammistaða, til hamingju stelpur👏🏼👏🏼
Alvöru drottningar 👸 pic.twitter.com/y2b7woj7Vz— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) July 12, 2024
Hvað er að frétta @glodisperla 🤩🇮🇸 þvílíka sturlaða björgun 🤤 pic.twitter.com/Zq3GCZi4UN
— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) July 12, 2024
Glodis Perla
What. Holy shit. Tilþrif ársins?
— Hörður (@horduragustsson) July 12, 2024