Drepfyndið atvik átti sér stað í Þýskalandi í gær er stuðningsmenn Englands gerðu sig tilbúna fyrir leik gegn Hollandi.
Um var að ræða undanúrslitaleik í mótinu en England vann að lokum 2-1 eftir sigurmark á 91. mínútu.
Fyrir leik fundu stuðningsmenn Englands lögreglumann í Þýskalandi sem er alls ekki ólíkur landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate.
Englendingarnir sungu í átt að lögreglumanninum eða lag sem er upprunarlega tileinkað Southgate og hafði hann gaman að.
Gríðarlega gott myndband en það má sjá hér.
This Cop at the England game is the spitting image of Southgate 🤣🤣🤣 if he doesn’t win tonight could be his next career #England #EnglandNetherlands pic.twitter.com/Rn4dREwqrp
— Richard Hazell (@DadsThatTravel) July 10, 2024