fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Neville bálreiður þó að England hafi farið áfram í gær – Þessi ákvörðun var til skammar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Englands, var virkilega óánægður með dómgæsluna í leik landsliðsins gegn Hollandi í gær.

England fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem Harry Kane skoraði úr en Denzel Dumfries gerðist brotlegur – hann fór með takkana í Kane eftir að framherjinn hafði skotið að marki.

Dómarinn skoðaði atvikið í VAR og dæmdi víti en Neville var svo sannarlega ekki sammála þeirri ákvörðun.

,,Sem varnarmaður þá er ég á því máli að þessi ákvörðun hafi verið til skammar,“ sagði Neville í hálfleik.

,,Hefði ég fengið þessa vítaspyrnu á mig á mínum ferli og hvað þá í svona mikilvægum leik… Hann reynir að fara fyrir skotið. Þetta er ekki vítaspyrna.“

,,Þetta er ekki nálægt því að vera vítaspyrna, það voru ekki margir enskir leikmenn að biðja um neitt heldur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“