fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Skórnir frægu fá nýtt heiti eftir að síðasta leikinn hans – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adidas hefur tekið stóra ákvörðun en íþróttaframleiðandinn birti ansi athyglisvert myndband á samskiptamiðla í gær.

Adidas hefur ákveðið að skórnir ’11pro’ hafa fengið nýtt nafn og heita nú ‘TKpro’ í höfuðið á Toni Kroos, miðjumanni Þýskalands.

Um er að ræða takkaskó sem Toni Kroos hefur notað í dágóðan tíma en hann hefur nú lagt skóna á hilluna og hefur spilað sinn síðasta leik.

Adidas hefur lengi verið styrktaraðili Kroos sem lék mest með Real Madrid sem og þýska landsliðinu en einnig stórliði Bayern Munchen.

Kroos spilaði með þýska landsliðinu á EM í heimalandinu en liðið er úr leik eftir tap gegn Spánverjum fyrir helgi.

,,Takk, Toni,“ skrifar Adidas á Twitter síðu sína og staðfestir að þessir ágætu skór séu nú að fá nýtt heiti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Í gær

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Í gær

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða