fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Suarez svarar fyrrum leikmanni United – Sakar hann um vanvirðingu

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, fyrrum leikmaður Liverpool, svaraði Andreas Pereira, fyrrum leikmanni Manchester United, fullum hálsi í gær.

Pereira gerði marga reiða á dögunum er hann vildi meina að Brasilía væri með mun betri leikmenn innanborðs en Úrúgvæ.

Annað kom í ljós í útsláttarkeppni Copa America þar sem Úrúgvæ sló 2019 meistarana úr leik í vítakeppni.

Suarez bendir á að Úrúgvæ sé með heimsklassa leikmenn í sínum röðum og að það sé vitleysa að segja að Brassarnir séu með mun betra lið.

,,Við erum með bestu miðjumenn heims í okkar liði, þeir eru í heimsklassa,“ sagði Suarez við blaðamenn.

,,Til þess að tjá þig um Úrúgvæ þá þarftu að sýna aðeins meiri virðingu og þekkja sögu landsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann