fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Kallaður ‘snillingur’ fyrir þessa ákvörðun í stórleiknum í gær – Sjáðu hvað gerðist á lokamínútunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Dani Carvajal er kallaður ‘snillingur’ af mörgum eftir ákvörðun sem hann tók á EM í gær.

Carvajal fékk tvö gul spjöld í leik Spánar og Þýskalands og mun missa af undanúrslitaleiknum ásamt Robin Le Normand.

Seinna spjaldið skiptir þó engu máli en Carvajal var nú þegar kominn í leikbann með eitt gult spjald.

Hann fórnaði sér á lokametrum leiksins og braut á Jamal Musiala er staðan var 2-1 fyrir Spánverjum.

Aukaspyrna var dæmd en ekkert varð úr henni og fagna Spánverjar sigri í viðureigninni.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga