fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Viðræður United ganga vel og talið að félagið kaupi tvo Hollendinga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður Manchester United um kaup á Joshua Zirkzee og Matthijs de Ligt eru að ganga vel og er búist við því að félagið klári kaup á þeim hollensku.

United hefur látið Bologna vita að félagið ætli að virkja klásúlu í samningi hans sem er 34 milljónir punda.

United er nú í viðræðum við umboðsmann Zirkzee um þóknun og laun kappans.

Þá segir að viðræður United við FC Bayern um kaup á De Ligt gangi vel, Sky Sports segir að allir aðilar búist við því að hann fari til United.

De Ligt vill ekki ræða við önnur félög heldur setja stefnuna á það að endurnýja kynni sín við Erik ten Hag sem gaf honum traustið hjá Ajax.

De Ligt og Zirkzee eru báðir í hollenska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi í átta liða úrslitum EM á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea