fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Yfirmaður hjá Liverpool vill ekki gefa neitt um samninga lykilmanna – Eiga allir bara eitt ár eftir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta eru bara einkamál,“ segir Richard Hughes nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool um samningamál Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold.

Þessir þrír lykilmenn Liverpool eru allir að fara inn í sitt síðasta samningaár hjá Liverpool og því er staðan snúin.

„Einu áhyggjurnar sem við höfum eru að leikmenn vilji vera hérna og með þessa þrjá þá erum við öryggir á því.“

Arne Slot tók við Liverpool í sumar er að hefja þá vinnu að smíða sitt lið, óvíst er hvort allir þessir þrír geri þó nýjan samning.

Salah hefur verið besti sóknarmaður Liverpool síðustu ár en Trent og Van Dijk hafa verið lykilmenn í vörn liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn