fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Yfirmaður hjá Liverpool vill ekki gefa neitt um samninga lykilmanna – Eiga allir bara eitt ár eftir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta eru bara einkamál,“ segir Richard Hughes nýr yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool um samningamál Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold.

Þessir þrír lykilmenn Liverpool eru allir að fara inn í sitt síðasta samningaár hjá Liverpool og því er staðan snúin.

„Einu áhyggjurnar sem við höfum eru að leikmenn vilji vera hérna og með þessa þrjá þá erum við öryggir á því.“

Arne Slot tók við Liverpool í sumar er að hefja þá vinnu að smíða sitt lið, óvíst er hvort allir þessir þrír geri þó nýjan samning.

Salah hefur verið besti sóknarmaður Liverpool síðustu ár en Trent og Van Dijk hafa verið lykilmenn í vörn liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands