fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Flytur óvænt tíðindi af Bruno Fernandes sem mun skoða þetta tilboð eftir EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes er áfram nokkuð reglulega orðaður frá Manchester United en nú er óvæntur áfangastaður nefndur til sögunnar.

Þessi fyrirliði Manchester United hefur undanfarið til að mynda verið orðaður við Bayern Munchen. Ítalski blaðamaðurinn Rudy Galletti, sem fjallar reglulega um boltann í Sádi-Arabíu, orðar hann nú við deildina þar í landi.

Það kemur fram að Fernandes sé opinn fyrir því að skoða tilboð frá Sádí, þar sem nægur peningur er í boði, eftir EM í Þýskalandi með portúgalska landsliðinu.

Sádar hafa fylgst með Fernandes í töluverðan tíma og settu sig samkvæmt fréttunum fyrst í samband við hann í nóvember í fyrra.

Fernandes er samningbundinn United þar til 2026 og er talið að hans fyrsti kostur sé að vera áfram á Old Trafford. Peningarnir í Sádí gætu hins vegar heillað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea