fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys við Gígjukvísl

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 18:29

Mynd: Lögreglan á Suðurlandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi greinir frá því á Facebook-síðu sinni að alvarlegt umferðarslys hafi orðið á veginum nærri Gígjukvísl í Skaftárhreppi.

Slysið hafi orðið um klukkan 16 þegar ökumaður bifhjóls féll af því og hafnaði utan vegar. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð á staðinn og sótti hún ökumanninn.

Lögregla stjórni umferð fram hjá vettvangi, þar sem annarri akreininni hafi verið lokað á meðan rannsókn fer fram.

Ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu en þó hefur fjölmiðlum verið tjáð að ökumaðurinn sé alvarlega slasaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

„Heilt yfir er um að ræða hvassasta vindinn sem komið hefur í marga mánuði“

„Heilt yfir er um að ræða hvassasta vindinn sem komið hefur í marga mánuði“
Fréttir
Í gær

Fjallabyggðarhöfn í vanda sem stefnir í að dýpki enn frekar

Fjallabyggðarhöfn í vanda sem stefnir í að dýpki enn frekar
Fréttir
Í gær

Kolbrún vill aðgerðir gagnvart fjárhættuspili – Íslandsspil hafi notað viðkvæma hópa í tilraunasal

Kolbrún vill aðgerðir gagnvart fjárhættuspili – Íslandsspil hafi notað viðkvæma hópa í tilraunasal
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur um Charlie Kirk og tjáningarfrelsið: „Hélt á lofti skoðunum sem ganga gegn gildum fjölda fólks“

Hildur um Charlie Kirk og tjáningarfrelsið: „Hélt á lofti skoðunum sem ganga gegn gildum fjölda fólks“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lést í bílslysi við gatnamót Vatnagarða og Sundagarða

Lést í bílslysi við gatnamót Vatnagarða og Sundagarða