fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Er fullviss um að þessi frétt fari í loftið eftir EM í Þýskalandi – „Það er augljóst“

433
Föstudaginn 5. júlí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið var að sjálfsögðu til umræðu í sérstöku hlaðvarpi Íþróttavikunnar, þar sem EM og íslenski boltinn voru í fyrirrúmi.

England er komið í 8-liða úrslit þar sem liðið mætir Sviss á morgun. Frammistaða liðsins hefur þó ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir. Því var velt upp í þættinum hverjir í enska landsliðinu hafi valdið mestum vonbrigðum.

„Kane hefur ekki komið með neitt að borðinu,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson þá.

Hörður Snævar Jónsson tók til máls en hann telur að Kane gangi ekki heill til skógar, sem útskýri frammistöður hans.

„Kane er svo ólíkur sjálfum sér að ég bíð eftir fréttinni þegar England dettur út að það komi fram að Kane sé meiddur og þurfi að fara í aðgerð. Hann var eitthvað að ströggla undir restina hjá Bayern og það er augljóst að maðurinn gengur ekki heill til skógar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?