fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Er fullviss um að þessi frétt fari í loftið eftir EM í Þýskalandi – „Það er augljóst“

433
Föstudaginn 5. júlí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið var að sjálfsögðu til umræðu í sérstöku hlaðvarpi Íþróttavikunnar, þar sem EM og íslenski boltinn voru í fyrirrúmi.

England er komið í 8-liða úrslit þar sem liðið mætir Sviss á morgun. Frammistaða liðsins hefur þó ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir. Því var velt upp í þættinum hverjir í enska landsliðinu hafi valdið mestum vonbrigðum.

„Kane hefur ekki komið með neitt að borðinu,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson þá.

Hörður Snævar Jónsson tók til máls en hann telur að Kane gangi ekki heill til skógar, sem útskýri frammistöður hans.

„Kane er svo ólíkur sjálfum sér að ég bíð eftir fréttinni þegar England dettur út að það komi fram að Kane sé meiddur og þurfi að fara í aðgerð. Hann var eitthvað að ströggla undir restina hjá Bayern og það er augljóst að maðurinn gengur ekki heill til skógar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn