fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Engin niðurstaða í máli Alberts áður en félagaskiptaglugginn lokar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 12:58

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mál Alberts Guðmundssonvar var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en fyrirtaka í málinu verður í lok ágúst.

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur knattspyrnumanninum fyrir kynferðisbrot.

Þinghald verður lokað í málinu en fyrirtaka þess verður 26. ágúst, málið verður svo flutt eftir það.

Það er því ljóst að engin niðurstaða fæst í málið áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar í byrjun september.

Albert er leikmaður Genoa á Ítalíu en öll stærstu liðin þar í landi auk risa á Englandi höfðu sýnt honum áhuga.

Talið er að ákæran geti haft veruleg áhrif á það hvort félög festi kaup á kappanum sem átti magnað tímabil með Genoa síðasta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands