fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fáir tóku eftir þessu í gær – Skildi skóna sína eftir á miðjum velli og það hafði gríðarleg áhrif

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florin Nita markvörður Rúmeníu var að reyna að sparka skóm út af vellinum þegar Donyl Malen skoraði þriðja mark Hollands í sigrinum í gær.

Þannig hafði óprúttinn aðili hlaupið inn á völlinn skömu áður og skilið skóna sína eftir í teignum hjá Rúmeníu, það hafði heldur betur áhrif

Hollendingar flugu áfram í undanúrslit með nokkuð sannfærandi 3-0 sigri á Rúmeníu í Þýskalandi. Það var Liverpool maðurinn, Cody Gakpo sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir tuttugu mínútna leik.

Hollendingar fengu fullt af færum til að klára leikinn en voru klaufar upp við markið. Það var svo Donyl Malen sem kom liðinu í 2-0 þegar lítið var eftir af leiknum og hann bætti við þriðja marki liðsins í uppbótartíma. Holland komið áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar