fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Selur leikmanni Liverpool húsið sitt – Tapaði 9 milljónum á því

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers stjóri Celtic hefur selt húsið sitt í úthverfi Manchester en Alexis MacAllister leikmaður Liverpool keypti húsið.

Rodgers setti kofann á sölu í ágúst á síðasta ári fyrir 4,2 milljónir punda en lækkaði verðið í janúar.

MacAllister borgaði svo 3,9 milljónir punda fyrir húsið en það er 9 milljónum krónum minna en Rodgers borgaði fyrir það árið 2022.

Húsið er staðsett í Wilmslow í Manchester en húsið er í sömu götu og Sir Alex Ferguson bjó í, Ferguson seldi húsið sitt á dögunum.

MacAllister var að klára sitt fyrsta tímabil með Liverpool en hann hefur nú fest kaup á glæsilegu húsnæði fyrir 690 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar